Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

„Svona lítur kirkja út“

Þrítugasta og fjórða vorhátíð Fríkirkjunnar fór fram á sunnudaginn! Vorhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði á sér langa sögu. Í tuttugu og sjö ár fór hátíðin fram í Kaldárseli en árið 2018 urðu kaflaskil þegar kirkjan þurfti að leita að nýjum hátíðarstað. Hellisgerði varð fyrir valinu en vegna mikilla framkvæmda og fallegrar uppbyggingar á paradís okkar Hafnfirðinga, ...

6. maí 2024|

Aðalfundur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

Aðalfundur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 30. maí kl. 20:00 til 21:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Húsnæðismál. Dagskrá skv. lögum safnaðarins. Safnaðarstjórn  

30. apríl 2024|

Fjáröflun vegna safnaðarheimilis!

Á síðustu árum hefur safnaðarfólki Fríkirkjunnar fjölgað verulega. Árið 2000 voru 3.337 manns skráðir í söfnuðinn, árið 2016 voru 6.479 skráðir og um síðustu áramót var fjöldi safnaðarfólks 7.645. Samhliða þessu hefur safnaðarstarfið verið að eflast og það eitt að hér fermast á þriðja hundrað ungmenni á þessu ári segir allt um stöðu Fríkirkjunnar ...

2. mars 2024|

Konur í tónlist og sjálfboðaliðastarfi!

Þvílík hamingja! Sönghópur ungra kvenna með vinnuheitið " Einar/einar!" 😘 bætir á sig blómum🌺 Það krefst tíma og þolinmæði að byggja upp fjölbreytt kirkjustarf að þessu sinni lítið söngfélag en þær örfáu ungu konur sem hafa verið með okkur frá upphafi hafa verið staðfastar, sungið eins og englar og sinnt litla hópnum sínum vel❤️Markmið okkar ...

20. febrúar 2024|

Sunnudagar

2. júní
10:30 Ferming
12:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top