Á aðalfundi Fríkirkjunnar 17. maí sl. komu tveir nýir inn í safnaðarstjórn. Það eru þær Unnur Jónsdóttir og Unnur Halldórsdóttir. Þær eru boðnar velkomnar til starfa.
Einar Sveinbjörnsson var endurkjörinn formaður safnaðarstjórnar.
Á fundinun var Krístínu Ólafsdóttur þökkuð störf til margra ára með blómvendi. Sjálf vissi hún ekki fyrir víst hve langt er liðið síðan hún tók sæti í safnaðarstjórn, en sagðist hafa unnið með fjórum formönnum !
Starf Fríkirkjusafnaðarins var blómlegt á liðnu ári fjölgaði í söfnuðinum um 70 manns. Reksturinn var blessunarlega réttu megin við núllið.