Jón Jónsson sló aldeilis í gegn á kvöldvökunni í Fríkirkjunni. Hann spilaði nokkur lög og kirkugestir tóku hraustlega undir. En Jón lék ekki bara og söng hann talað mjög fallega um kirkjuna og ekki síður til fermingarbarnanna sem fjölmenntu. Kirkjan var þéttsetin og á loftinu staðið í öllum hornum.
Hér er má sjá Jón í essinu sínu og kirkugesti syngja með af innlifun: https://youtu.be/9rj8080IOIc