26. febrúar 2017
Höfundur: einarsv
Sunnudagaskólinn fellur niður í dag 26. febrúar sökum ófærðar og fannfergis. Lögreglan hefur að auki beint þeim tilmælum til fólks að vera ekki að ferðinni til hádegis. (myndin er fengin af mbl.is)