Væntanleg fermingarbörn eru boðuð til almennrar guðsþjónustu í Fríkirkjunni kl. 17 sunnudaginn 20. ágúst.
Á eftir verða veittar upplýsingar um skiptingu í hópa vetrarins og eins ferðna á Úlfljótvatn 25.-26. ágúst eða 1. – 2. september.
Fermingarfræðslan sjálf hefst síðan síðdegis þriðjudaginn 22. ágúst.
Myndin er frá Úlfljótsvatni síðastliðið haust.