Sunnudagaskólinn hefst nú um helgina, 3. september kl. 11.
Að mestu leyti mun sama öfluga fólkið mun sjá um dagskrána og var í fyrra og Fríkirkjubandið um tónlistina.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað alltaf kl. 11 í kirkjunni til jóla !
#################################
Kvöldmessa kl.20. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn.
Prestarnir, þau Einar og Sigríður Kristín annast stundina.