Mikil dagskrá í Fríkirkjunni verður sunnudaginn 1. október.
Í guðsþjónustunni kl. 14 verður barn borið til skírnar. Krílakórarnir og barnakórinn munu syngja og síðan vitanlega kirkjukórinn. Sr. Einar mun leiða stundina.
Eftir Guðsþjónustuna verður kaffisala kvenfélagsins. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir í messuna . Svo er það nú bara þannig að það má enginn missa af kaffisölu kvenfélagsins þar sem hnallþórurnar verða á borðum.
Muna líka sunnudagagskólann kl. 11.