Vekjum athygli á kaffisölu Kvenfélags Fríkirkjunnar
SUNNUDAGINN 1. OKTÓBER kl. 15. 
Verður  kaffisala að lokinni messu í kirkjunni. Ath. messan hefst kl. 14.00.
Athugið að þetta er viku fyrr en vanalaga og áður boðuð kvöldmessa færist aftur um eina viku.