Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Sigríður Kristín, Erna Blöndal, söngkona, Örn, gítarleikari og Guðmundur, bassaleikari mæta með gleði og söng.
Allir velkomnir stórir sem smáir❤️?
Kvöldvaka kl. 20.
Yfirskrift: Hvað er að gerast í Hollywood ?
Eiga þær konur sem stíga þar fram eitthvað sameignlegt með kvenhetjum úr gamla testamenntinu ?
Batsebu, Astin og jafnvel Hallgerði Langbrók úr Njálu. Sigga prestur ætlar á sinn hátt að tengja gamla texta biblíunnar og íslendingasagna við sjóðandi heit mál samtímans.
Kirkjukórinn og Örn sjá síðan um tónlistina.