Sunnudaginn 28. janúar:
Sunnudagskólinn kl. 11.
Kl. 20 er kvöldvaka.
Inga Harðardóttir guðfræðingur, sem leyst hefur af í Fríkirkjunni að undanförnu stýrir stundinni og ræðir um bænina frá ýmsum áttum.
Kór og hljómsveit kirkjunnar flytur fjölbreytta tónlist við hæfi.