Nú þessa dagana er fermingarfræslunni að ljúka. Einar Eyjólfsson var glaður í bragði í Fríkirkjunni í gær með seinni hópinn svokallaða, en krkkarnari hafa mætt í fræðsluna annan hvern þriðjudag allt frá septemberbyrjun.
Fyrsta fermingin verður á pálmasunnudag, en alls verða rúmlega 160 börn fermd að þessu sinni í 10 athöfnum. Sú síðasta í byrjun júní á Sjómannadaginn.