Á pálmasunnudag 25. mars verða fermingar í kirkjunni kl. 11 og 13.
Sunnudagaskólinnn fellur því niður nk. sunnudag og eins annan sunnudag sem er páskadagur.
Þetta eru eiginlega einu sunnudagarnir (fyrir utan jól og áramót) sem Fríkirkjnan þarf að hliðra til vegna ferminga og annars helgihalds.
Annars verður okkar vinsæli sunnudagaskóli fram á vorið alla sunnudaga frá 8. apríl og lýkur með vorhátíð 6. maí.