ÞRIÐJUDAGINN 2. OKTÓBER
verður fyrsti fundur vetrarins í safnaðarheimilinu við Linnetstíg 6, kl. 20:00.
Þar munum við kynna vetrarstarfið ásamt því að góður gestur kemur á fundinn.
Guðrún Harpa Bjarnadóttir mun koma og segja okkur frá mjög áhugaverðu starfi tengdu konum í Nepal.
Velkomið að bjóða gestum með sér á fundinn.