Í sunnudagaskólanum ætlum við að syngja og njóta þess að koma saman og hlusta á fallegan boðskap.
Tala um mikilvægi þess að koma fallega fram hvert við annað og rækta samband okkar við hið góða og fallega í hjartanu okkar og líkna og gleðja með brosinu okkar.
Tala um mikilvægi þess að koma fallega fram hvert við annað og rækta samband okkar við hið góða og fallega í hjartanu okkar og líkna og gleðja með brosinu okkar.
Í kvöldmessunni munum við fara í gegnum lífið og tilveruna og búa okkur undir komandi viku. Fríkirkjubandið og Fríkirkjukórinn undir stjórn Arnar Arnarsonar gleðja okkur með fallegri tónlist og að sjálfsögðu fáum við tækifæri til að taka undir.
Hlökkum til að sjá ykkur kæru vinir og eiga með ykkur gefandi og nærandi stundir.
Hlökkum til að sjá ykkur kæru vinir og eiga með ykkur gefandi og nærandi stundir.