14. október: – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20
10. október 2018
Höfundur: einarsv
Næsta sunnudag, 14. október verður sunnudagaskólinn að sjálfsögðu á sínum stað.
Á kvöldvöku verður Vigdís Jónsdóttir forstöðumaður VIRK og harmonikuleikari gestur okkur. Hún mun bæði tala til okkar og spila á nikkuna.