Fríkirkjan lýkur vetrarstarfi með fjölskylduhátíð í Hellisgerði. Í fyrra vorum við í fyrsta skipti í Hellisgerði og tókst vel til. Þrammað verður í skrúðgöngu með lúðrablæstri og söng frá safnaðarheimilinu rétt eins og síðast
Spáð er ágætu veðri, sól með köflum léttri golu og 7 stiga hita.