Á sunnudag verður þriðji sunnudagskóli vetrarins. Munið að taka með ykkur bækurnar og nýjar afhentar fyrir þá sem koma í fyrsta sinn. Sunnudagaskólinn fer af stað af krafti þetta haustið!
Kvöldvaka kl. 20. Hugvekja um tiltekið efni, tónlist og upplifun !
Allir velkomnir og fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta.