Bangsasunnudagaskóli kl. 11:00.
Nú fá uppáhaldsbangsar að koma með í sunnudagaskólann. Við hvetjum líka foreldra og aðstandendur til kíkja inn í skápana og athuga hvort þar leynist ekki einn gamall frá fornri tíð?
Rebbi og Mýsla kíkja í heimsókn og
Erna,Svana og strákarnir í Gleðibandinu þeir Guðmundur Pálsson, Skarphéðinn Þór Hjartarson og Örn Arnarson taka á móti ykkur.
Söngur, gleði, væntumþykja og eftirvænting því framundan er aðventan.
Hlökkum til að sjá ykkur❤️