Á sunnudag, 14. júní er sannkölluð nýung í starfi Fríkirkjunnar.
Í samstarfi með öðrum kirkjum í Hafnarfirði og Garðabæ annast Fríkirkjan messuhald í Garðakirkju kl. 11.
Það sem meira er að gengið verður til kirkju frá Fríkirkjunni eða þeir sem treysta sér til.
Stefnt er að því að helgihaldið fari fram untandyra ef blíðan helst fram á sunnudag?
Sjá annars meðfylgjandi auglýsingu, en rútan til baka er kl. 12:15 en ekki kl. 13 eins og þar segir.