Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 – 22

Fermingarstarfið hefst með samverum fermingarbarna og foreldra sunnudag 29. ágúst n.k.

Í næstu viku sendum við ykkur nánar um tímasetningar, við erum aðeins að hinkra í ljósi samkomutakmarkana.

Nú þegar hafa 150 börn skráð sig í fermingarstarfið, þau sem eiga eftir að ljúka skráningu: hér er linkurinn.

https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=1

Við ætlum að eiga góðar stundir saman í vetur í fjölbreyttu starfi fyrir fermingarungmenni.

Bestu kveðjur, Einar, Milla og starfsfólk Fríkirkjunnar í Hafnarfirði.