Sunnudagskólinn á sínum stað kl. 11
Kl. 14 er messa undir stjórn Margrétar Lilju Vilmundsdóttur, Arnar Arnarsonar og Fríkirkjukórsins.
Á eftir kl. 15 henni er árlega kaffisala kvenfélags Frikirkjunnar.
Kaffisalan hefst strax eftir messuna.
Takk fyri stuðninginn og hlökkum til að sjá ykkur.