Fríkirkjusöfnuðurinn og Sólvangur eiga í góðu samstarfi og þrisvar til fjórum sinnum á ári er messað á Sólvangi og altaf á aðventunni. Sl. sunnudag 23. október var slík stund á Sólvangi. Var meðfylgjandi mynd tekin af því tilefni. Einar Eyjólfsson predikaði og fjallaði um sálmaskáldið góða Matthías Jochumsson og boðskap hans. Kirkjukórinn var fjölmennur og þriggja mann Fríkirkjubandið lék undir.
Þær er eru gefandi þessar stundir á Sólvangi og þakklátar.