Fermingarfræðsla með inntaki – fermingardagar 2020
5. mars 2019
Höfundur: einarsv
Fríkirkjan í Hafnarfiði leggur metnað sinn í fermingarfræðsluna.
Meðal annars er leitast við að kryfja erfiðar spurningar með foreldrum, en líka lögð áhersla á samveru, trúna og guðsmyndina.