Næsta sunnudag, 6. október verður sannkölluð Fríkirkjuhátíð !
Sunnudagaskólinn eins og venjulega kl.11.
Fjölskylduhátíð verður í kirkjunni kl. 14 þar sem allir kórar kirkjunnar, barnakórar og kirkjukórinn, koma fram og syngja.
Á eftir eða kl. 15 verður árleg kaffisala Kvenfélagsins í safnaðarheimilinu að lokinni góðri stund í kirkjunni.