Sunnudaginn 12. janúar verður helgihald í Fríkirkjunni á nýlökkuðu og fínu kirkjugólfinu!
Sunnudagaskólinn kl. 11.
Guðsþjónusta kl.13.
Fermingarstarfið hefst á ný. Fermigarbörn og foreldrar beðin að mæta.
Hópar A og B hittast svo þriðjudaginn 14. janúar.