Sl. miðvikudag var kekin upp útvarpsmessa í Fríkirkjunni og verður hún á dagskrá á sunnudaginn 4. október kl. 11. Við lofum ykkur fallegri og notalegri stund.
En á sama tíma verður líka sunnudagskóli í kirkjunni. Kl. 10:30 fyrir yngri börnin (krílakóra) og 11:30 fyrir þau eldri.
Förum varlega
Spritt og grímur í boði fyrir þá sem vilja
Við erum öll almannavarnir