Fermingardagar 2022 eru:

> 2. apríl (laugardagur)

> 10. apríl (Pálmasunnudagur)

> 14. apríl (Skírdagur)

> 21. apríl (Sumardagurinn fyrsti)

> 8. maí

> 12. júní (Sjómannadagur)

__________________________________________________

Skráning gerist með því að senda póst á ferming@frikirkja.is

Fram komi:

-Fermingardagur

-Nafn og kt. fermingarbarns,

-Skóli

-Heimilsfang.

-Nafn a.mk. eins forráðamanns, sími og netfang.