Sunnudagur kl. 11
– sunnudagskólinn fór í gang fyrir viku. Góð stemming og mikil þátttaka. Sunnudagsmorgnar eru fráteknir fyrir yngsta fólkið í kirkjunni í vetur!
Sunnudagur kl. 20
– kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Margrét Lilja prestur (Milla) leiðir stundina og predikar.
Um 70 fermingarbörn munu síðan dvelja á Úlfljótsvatni um helgina – seinni tveir hóparnari í upphafi fermingarstarfsins.