24. september 2021
Höfundur: einarsv
Sunnudagaskólinn hefur farið af stað með krafti – fín mæting, krakkar á öllum aldri, mömmur, pabbar, afar, ömmur frændar og frænkur!