Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Viltu leggja inn á styrktarsjóð kirkjunnar?

Kæru vinir! Við finnum fyrir hlýjum straumum og fáum fallegt viðmót hvar sem við komum. Það er metnaðarfullur hópur sjálfboðaliða og starfsmanna sem starfa í Fríkirkjunni. Hópurinn gerir sér grein fyrir því að tímarnir breytast og manneskjan með. Kirkjan þarf því að vera í stöðugu samtali við söfnuðinn sinn ...

9. desember 2024|

Viltu eiga kirkjuna með okkur!

Taka þátt í söfnun Á síðustu árum hefur safnaðarfólki Fríkirkjunnar fjölgað verulega. Árið 2000 voru 3.337 manns skráðir í söfnuðinn, árið 2016 voru 6.479 skráðir og um síðustu áramót var fjöldi safnaðarfólks 7.645. Samhliða þessu hefur safnaðarstarfið verið að eflast og það eitt að hér fermast á þriðja hundrað ungmenni ...

10. október 2024|

Vetrarstarf kirkjunnar!

Fjölbreytt vetrarstarf litlu fjölskyldu-kirkjunnar í hjarta Hafnarfjarðar! Skráningar í tónlistarstarfið fara fram hér á heimasíðunni eða facebooksíðum hópanna. Allir viðburðir eru auglýstir sérstaklega inn á facebooksíðu kirkjunnar https://www.facebook.com/frikhafn Sunnudagar: Sunnudagaskóli flesta sunnudaga kl. 11:00 - fylgist með heimasíðunni þegar starfið er hafið. Sunnudagaskóli fellur niður vegna vetrarfrís 27. október Kærleikur, ...

22. ágúst 2024|

„Svona lítur kirkja út“

Þrítugasta og fjórða vorhátíð Fríkirkjunnar fór fram á sunnudaginn! Vorhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði á sér langa sögu. Í tuttugu og sjö ár fór hátíðin fram í Kaldárseli en árið 2018 urðu kaflaskil þegar kirkjan þurfti að leita að nýjum hátíðarstað. Hellisgerði varð fyrir valinu en vegna mikilla framkvæmda og fallegrar ...

6. maí 2024|

Aðalfundur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

Aðalfundur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 30. maí kl. 20:00 til 21:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Húsnæðismál. Dagskrá skv. lögum safnaðarins. Safnaðarstjórn  

30. apríl 2024|

Fjáröflun vegna safnaðarheimilis!

Taka þátt í söfnun Á síðustu árum hefur safnaðarfólki Fríkirkjunnar fjölgað verulega. Árið 2000 voru 3.337 manns skráðir í söfnuðinn, árið 2016 voru 6.479 skráðir og um síðustu áramót var fjöldi safnaðarfólks 7.645. Samhliða þessu hefur safnaðarstarfið verið að eflast og það eitt að hér fermast á þriðja hundrað ...

2. mars 2024|

Konur í tónlist og sjálfboðaliðastarfi!

Þvílík hamingja! Sönghópur ungra kvenna með vinnuheitið " Einar/einar!" 😘 bætir á sig blómum🌺 Það krefst tíma og þolinmæði að byggja upp fjölbreytt kirkjustarf að þessu sinni lítið söngfélag en þær örfáu ungu konur sem hafa verið með okkur frá upphafi hafa verið staðfastar, sungið eins og englar og sinnt ...

20. febrúar 2024|

Minningar- og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur

Fyrir þau sem vilja styrkja starf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, bendum við á Minningar- og styrktarsjóð Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur. Minningarkortin fást bæði í Blómabúðinni Burkna, Linnetsstíg 3 sem og í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði að Linnetsstíg 6. Fyrir þau sem vilja styrkja með beinu framlagi þá eru bankaupplýsingar sjóðsins ...

23. janúar 2024|

150 ár frá fæðingu Jóhannesar J. Reykdals

Þann 18. janúar sl. komu afkomendur Jóhannesar J. Reykdals saman í kirkjunni en í ár eru 150 ár liðin frá fæðingu Jóhannesar Reykdals. Jóhannes Reykdal var talinn einn af brautryðjendum í atvinnulífi þjóðarinnar í upphafi síðustu aldar. Þann 18. janúar sl. voru liðin 150 ár frá fæðingu hins merka framkvæmdamanns, ...

23. janúar 2024|

Til hamingju með afmælið

Fríkirkjan í Hafnarfirði var vígð 14. desember árið 1913 og fagnar því 110 ára vígsluafmæli. Á þessum tímamótum getum við glaðst yfir því að söfnuðurinn vex og dafnar og telur nú um 7.800 manns.  Við erum stolt af öflugu starfi sem blómstrar sem aldrei fyrr. Við sem stýrum starfi kirkjunnar ...

13. desember 2023|
Go to Top