Aftansöngur á gamlársdag kl. 18
Gamlársdagur, 31. desember: Veður gengið niður og orðið stjörnubjart og hátíðlegt. Aftansöngur kl. 18 í Fríkirkjunni með nýju sniði. ...
Gamlársdagur, 31. desember: Veður gengið niður og orðið stjörnubjart og hátíðlegt. Aftansöngur kl. 18 í Fríkirkjunni með nýju sniði. ...
Helgihald Fríkirkjunnar í Hafnarfirði um jól og áramót er eftirfarandi: Aðfangadagur, 24. desember: Aftansöngur kl. 18. Einar Eyjólfsson messar. Kór ...
Það tókst einstaklega vel til með árlegt jólaball sunnudagaskóla Fríkirkjunnar í samstarfi við Jólaþorpið. Fríkirkjufólkið fyllti torgið með gleði og ...
Sunnudaginn 16. desember verður aðventukvöldvaka kl. 20 í Fríkirkjunni. Kór kirkjunnar og hljómsveit flytja fallega tónlist og við fáum marg ...
Jólaball Fríkirkjunnar verður haldið á Thorsplani sunnudaginn 16. desember kl. 11. Krílakórarnir syngja og gleðiband sunnudagaskólanss leikur fyrir jóladansi. Svo ...
14. desember verða 105 ár frá vígslu Fríkikjunnar í Hafnarfirði. Stofnfundur Fríkirkjusafnaðarins var sumardaginn fyrsta 1913. Kirkjan stóð fullbúin og ...
Fríkirkjukórinn heldur sína árlegu jólatónleika, nk. laugardag kl. 16 í Fríkirkjunni í Hafnarfiði. Allir hjartanlega velkomnir og miðar seldir við ...
Sunnudaginn 9. desember kl. 11:00 verður vinamessa í Fríkirkjunni. Í vinamessu barnanna ætla krílakórarnir og barnakórinn að syngja um vinskapinn ...
Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Við í Fríkirkjunni í Hafnarfirði búum við þá ánægjulegu staðreynd að á síðasta ári ...
Vikudagskrá 6. - 12. des. 6. desember , fimmtudagur. Skólaheimsóknir í kirkjunni kl. 9 kl. 10:30. Krílasálmar í kirkjunni ...