Sjómannadagsferming í einstakri veðurblíðu
10. og síðasti fermingarhópur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði gekk niður kirkjutöppurnar að lokinni athöfn í mjög fallegu veðri á sjómannadaginn 11. júní ...
10. og síðasti fermingarhópur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði gekk niður kirkjutöppurnar að lokinni athöfn í mjög fallegu veðri á sjómannadaginn 11. júní ...
Á sjómannadaginn 10. júní kl. 11 verða fermd 10 börn frá Fríkirkjunni. Sú hefð hefur skapast að ljúka fermingum þennan ...
Þessa dagana er verið að mála kirkjuna, lokið er við að mála þakið og er það komið með sinn dökkgræna ...
Fríkirkjukórinn er á leið til Berlínar að syngja. En að sjálfsögðu fáum við að njóta fyrst, Tónleikar miðvikudaginn 7. júní ...
Á uppstigningadag komu saman í kirkjunni fermingarbarnaárgangar Fríkirkjunnar. Annars vegar þau sem eiga 60 ára fermingarafmæli þetta árið og síðan ...
Fermingar verða á Hvítasunnudag og síðan er síðasta ferming ársins á sjómannadaginn víku síðar, 10. júní. Fríkirkjukórinn heldur sína vortónleika ...
xxx
Sunnudaginn 21. maí kl. 17 verður kynning á fermingarstarfi veturinn 2017 – 18. Þá ætlum við að koma saman í ...
Boðað er til aðalsafnaðarfundar Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði maí 2017 kl. 20. í safnaðarheimilinu Linnetsstíg. Dagskrá Fundarsetning. Fundargerð síðasta ...
Nk. sunnudag verða fermdir tveir hópar í Fríkirkjunni. Sá fyrri kl. 11 og síðari kl. 13. Myndin sem fylgir var ...