Einstaklega vel heppnuð vorhátíð Fríkirkjunnar
Það var með blendnum söknuði að fara með vorhátíð Fríkirkjunnar úr Kaldársseli þar sem hún hefur verið frá 1991. Með ...
Það var með blendnum söknuði að fara með vorhátíð Fríkirkjunnar úr Kaldársseli þar sem hún hefur verið frá 1991. Með ...
Kæru vinir sunnudaginn 30. apríl verður vorhátíðin okkar á Thorsplani kl. 11:00. Vegna óviðráðanlegra ástæðna getum við ekki haldið hátíðina ...
Sunnudagaskólinn er á sínum stað komandi sunnudag 23. apríl kl. 11. Þær Ragga og Edda halda uppi fræðslu og stemmingu. ...
Margir kjósa að fermast í Fríkirkjunni á sumardaginn fyrsta. Fyrir honum sem fermingardegi er áratugahefð. Nú 20. apríl verða þrjár ...
Dagskráin í Fríkirkjunni er eftirfarandi: Föstudagurinn langi. Kl. 17. Samverstund við krossinn. Dagskrá í tali og tónum þar sem atburða ...
Í fermingum á pálmasunnudag veru þær systur Sigríður og Ragna Valdimarsdætur að aðstoða við kirtlana í safnaðarheimilinu. Sigríður Valdimarsdóttir (sú ...
Á pálmasunnudag 9. apríl verða þrjár fermingar í Fríkirkjunni Kl. 10 Kl.12 og Kl. 14. Sunnudagaskólinn fellur því niður og ...
Nú á laugardag verða fyrstu fermingarnar í fríkirkjunni. Tveir hópar. Sá fyrri kl. 11 og kl. 13. Sunnudagskólinn verður á ...
Hér að neðan má sjá fermingardaga hjá okkur í Fríkirkjunni næsta vor 25. mars, Pálmasunnudagur 29. mars, skírdagur 14. ...
Sunnudaginn 19. mars verður mjög margt um að vera í Fríkirkjunni. Kl 11 er sunnudagskóli Kl. 13 er messa sem ...