910 skólabörn heimsóttu Fríkirkjuna á aðventunni
Mikið hefur verið um að vera í Fríkirkjunna þessa aðvenuna. Í 18 heimsóknum barna úr leikskólum og grunnskólum í Hafnarfiði ...
Mikið hefur verið um að vera í Fríkirkjunna þessa aðvenuna. Í 18 heimsóknum barna úr leikskólum og grunnskólum í Hafnarfiði ...
Það er alltaf áhætta með veður, en það var eins og Örn sagði, það rigndi hressilega tíu mínútur í 11 ...
18. desember kl. 11 Eins og undanfarin ár flytur sunnudagaskólinn síðusta sunnudag í aðventu í Jólaþorpið á Thorsplani. Sungin verða ...
Á sunnudaginn (11. desember) kl. 11 verður útvarpað messu úr Fríkirkjunni á Rás 1. Kríla- og barnakórar Fríkirkjunnar syngja og ...
Aðventukvöldvaka Fríkirkjunnar verður nú á sunnudag, 4. desember kl. 20. Blanda af mæltu máli og fallegri söngdagskrá. Einsöngur Erna Blöndal ...
Hinn árlegi jólafundur kvenfélagsins verður haldinn Sunnudaginn 27. Nóvember n.k. kl. 20:00 Skemmtilegar uppákomur, happdrætti og fl. Allir velkomnir á ...
Jón Jónsson sló aldeilis í gegn á kvöldvökunni í Fríkirkjunni. Hann spilaði nokkur lög og kirkugestir tóku hraustlega undir. En ...
Tónlistarstjórinn okkar í Fríkirkjunni hann Örn Arnarson var í viðtali í Fjarðarpóstinum á fimmtudaginn (17. nóvember). „Ég er titlaður tónlistarstjóri. ...
Sunnudagaskóli kl. 11 og að þessu sinni stendur mikið til því barn verður fært til skírnar í sunnudagaskólanum. Ekki algengt, ...