29. mars – streymi úr Fríkirkjunni
Sunnudaginn 29. mars kl. 11:00 ætlum við að halda áfram streyma til ykkar umvefjandi og uppörvandi orðum og fallegri tónlist. ...
Sunnudaginn 29. mars kl. 11:00 ætlum við að halda áfram streyma til ykkar umvefjandi og uppörvandi orðum og fallegri tónlist. ...
Á fermingasíðunni má finna yfirlit um breytingar og nýja fermingardaga. Getur eðlilega breyst eins og svo margt þessa dagana.
Útsending Fríkirkjunnar á helgistund og sunnudagaskóla um liðna helgi féllu í góðan jarðveg og þúsundir hafa horft á myndböndin. Þökkum ...
Helgistundinni verður streymt hér: https://www.facebook.com/270782049796989/posts/1207189802822871/
Hjartans vinir, á sunnudaginn kl. 11:00 verðum við með beina útsendingu á facebook frá notalegri helgistund sem okkur langar að ...
Sunnudagaskólinn 15. mars fellur niður og áfram á meðan samkomur eru ekki heimilar (fram yfir páska). Annað barnastarf, krílakórar og ...
Kæra Fríkirkjufólk! Prestar kirkjunnar vilja koma því á framfæri við safnaðarfólk að þeir eru til staðar ef á þarf að ...
Barnakórastarf í safnaðarheimilinu og kirkjunni verður með eðlilegum hætti, enda ekki frábrugðið almennu skóla- eða leikskólastarfi, en gætt almennrar varúðar ...
Eftir að komin eru upp smit innanlands og Almannavarnir jafnframt lýst yfir neyðarstigi í sóttvörnum, er óhjákvæmilegt annað en að ...
11: Sunnudagaskóli 13: Fjölskyldumessa í kirkjunni 14: Basar Kvenfélagsins í Safnaðarheimilinu.