Samstaða safnaðarfólks í endurbótum á safnaðarheimili kirkjunnar.
Fríkirkjan í Hafnarfirði – samstaða safnaðarfólks í endurbótum á safnaðarheimili kirkjunnar. Í haust fara fram miklar endurbætur á safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Skipt verður um þak og sperrur, húsið klætt að utan með bárujárni og efsta hæðin innréttuð að nýju. Þetta er fyrsti áfangi endurbóta. Fríkirkjan og safnaðarheimilið gegna viðamiklu ...
Nýr minningarsjóður!
Minningarsjóðurinn styður sérsstaklega við framkvæmdir og stækkun á safnaðarheimili kirkjunnar að Linnetstíg 6. Fríkirkjan í Hafnarfirði Kennitala: 560169-5159 Banki: 0545 - 26 - 005159 Með þessari fallegu gjöf tjáir þú hug þinn og heiðrar minningu vina og skyldmenna sem hafa óskað eftir stuðningi þínum við kirkjuna þeirra. Einnig er ...
Falleg stund við litlu fjölskyldukirkjuna!
Í dag vígðu Margrét Lilja fríkirkjuprestur og Siggi Brynjólfs bekk einmanleikans í Firðinum 🙏 Birt með góðfúslegu leyfi! Vika einmanaleikans 2025 var vikuna 3.- 10. október Vika einmanaleikans er vitundarvakning Kvenfélagasambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika Verkefninu er ætlað að opna á umræðu um einmanaleika í samfélaginu, upplýsa almenning um ...
Haust- og vetrarstarf litlu fjölskyldukirkjunnar að hefjast!
Kæru vinir, eins og þið hafið kannski tekið eftir þá standa yfir framkvæmdir í safnaðarheimilinu. Vegna þessa verður örlítið rask á starfinu okkar þetta haustið. Við vonum að þið sýnið okkur skilning vegna þessa. Sunnudaginn 7. september kl. 11:00 hefst syngjandi kátur sunnudagaskóli. Það verða það þær Edda, Erna og ...
Framkvæmdir hafnar í safnaðarheimili kirkjunnar!
Elsku vinir, þá eru ferðalagið hafið. Framkvæmdir eru hafnar á efstu hæð safnaðarheimilisins. Vegna þessa verður ekki hægt að leigja út salina næstu mánuði. Það er mikið verk framundan en við ætlum að vera bjartsýn og glöð. Okkur leggst eitthvað til eins og amma mín sagði alltaf Já nú förum ...
Frjálst framlag!
Góðu vinir! Fríkirkjan leitar nú til safnaðarfólks um frjáls framlög til safnaðarstarfsins. Að þessu sinni er frjálsa framlagið 3.000 kr. og birtist í heimabanka með ógreiddum reikningum en er valgreiðsla. Allir ógreiddir seðlar falla niður um miðjan maí n.k. Sérstaða Fríkirkjunnar í Hafnarfirði liggur m.a. í fjárhagslegu sjálfstæði hennar. Sóknargjöldin, ...
Skráning í fermingu í Fríkirkjunni í Hafnarfirði vorið 2026!
Hér geta foreldrar og forráðamenn skráð fermingarbörn vorið 2026.https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=7Vinsamlega biðjið um aðgang að Facebooksíðunni Fermingarhópur 2026.Ferming er merkileg stund í lífi fermingarungmenna og fjölskyldna þeirra. Stór tímamót þar sem fermingarungmenni þiggur blessun og kærleiksrík orð sem veganesti í ferðalagið til fullorðinsára. Fermingin snýst fyrst og fremst um það að gleðjast ...
Við bjóðum sr. Ingu Harðardóttur hjartanlega velkomna til starfa.
Elsku vinir!Það berast skemmtilegar fréttir úr Fríkirkjunni en á komandi hausti bætist í starfsmannahópinn okkar góða þegar sr. Inga Harðardóttir gengur til liðs við okkur sem prestur kirkjunnar. Inga er ekki ókunnug Fríkirkjunni en hún starfaði hjá okkur um nokkurra ára skeið í fjölbreyttu starfi kirkjunnar samhliða námi í guðfræði. ...
Viltu leggja inn á styrktarsjóð kirkjunnar?
Kæru vinir! Við finnum fyrir hlýjum straumum og fáum fallegt viðmót hvar sem við komum. Það er metnaðarfullur hópur sjálfboðaliða og starfsmanna sem starfa í Fríkirkjunni. Hópurinn gerir sér grein fyrir því að tímarnir breytast og manneskjan með. Kirkjan þarf því að vera í stöðugu samtali við söfnuðinn sinn ...
Viltu eiga kirkjuna með okkur!
Taka þátt í söfnun Á síðustu árum hefur safnaðarfólki Fríkirkjunnar fjölgað verulega. Árið 2000 voru 3.337 manns skráðir í söfnuðinn, árið 2016 voru 6.479 skráðir og um síðustu áramót var fjöldi safnaðarfólks 7.645. Samhliða þessu hefur safnaðarstarfið verið að eflast og það eitt að hér fermast á þriðja hundrað ungmenni ...
