Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Fermingarfræðslan að hefjast

Góðu vinir. Senn líður að upphafi fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði veturinn 2023 til 2024 og við erum farin að telja niður dagana í fjörið. Þetta er langlokupóstur en ég bið ykkur að lesa vel yfir hann. Starfið hefst með formlegum hætti þriðjudaginn 22. ágúst 2023 fyrir hópa A og B ...

16. ágúst 2023|

Dymbilvika og páskar

Föstudagurinn langi   Samvera við krossinn kl. 17 Fríkirkjukórinn og Fríkirkjubandið flytja fallega tónlist undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra. Kirstín Erna Blöndal syngur einsöng.   Páskadagur   Hátíðarguðsþjónusta kl. 08. Fríkirkjukórinn syngur. Skarphéðinn Þór Hjartarson leikur á orgel, Örn Arnarson leikur á gítar. Björk Níelsdóttir syngur einsöng. Eftir guðsþjónustuna leggjumst ...

7. apríl 2023|

Frjáls framlög til safnaðarstarfsins

Fríkirkjan leitar nú til safnaðarfólks um frjáls framlög til safnaðarstarfsins. Að þessu sinni er frjálsa framlagið 2.400 kr. og birtist í heimabanka með ógreiddum reikningum en er valgreiðsla. Allir ógreiddir seðlar falla niður í byrjun maí n.k.   Sérstaða Fríkirkjunnar í Hafnarfirði liggur m.a. í fjárhagslegu sjálfstæði hennar. Sóknargjöldin, sem ...

27. mars 2023|

Viltu eiga kirkjuna með okkur? ❤️

Góðu vinir, við hvetjum ykkur öll til að kíkja á skráninguna ykkar í trúfélag en það getið þið gert hér: Trúfélagsskráning Fríkirkjan í Hafnarfirði stendur á kletti í hjarta Hafnarfjarðar og umvefur fallega bæinn okkar og öll sem þar búa. Fríkirkjan tekur fallega á móti öllu því fjölbreytta fólki sem ...

11. mars 2023|

Fríkirkjuhátíð 12. mars kl. 11

Sunnudaginn 12. mars verður sannkölluð hátíð í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 11, þar sem við fögnum því að vera til og tjöldum til öllu okkar góða starfi.   Messan er fjölskylduvæn gæðastund þar sem gleðin ræður ríkum og hentar fyrir okkur öll, frá yngstu krílum upp í heldri borgara - ...

7. mars 2023|

Sálmar og gítar sunnudaginn 5. mars kl. 17

Örn Arnarson, tónlistarstjóri Fríkirkjunnar í Hafnarfirði býður til sálmaveislu sunnudaginn 5. mars kl. 17:00. Hann mun leiða okkur inn í heim sálmanna bæði í tali og tónum og mun á sinn einstaka og fallega hátt segja frá sálmaskáldunum okkar og sálmum þeirra. Við getum lofað ykkur nýrri upplifun og meiri ...

5. mars 2023|

Sunnudagaskóli og útvarpsmessa 15. janúar

Góðu vinir, nú er starfið okkar komið aftur af stað eftir jólin og fjör og gleði framundan. Næstu helgi verður sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 11, þar sem Erna og Milla taka á móti skemmtilegum sunnudagaskólavinum og Fríkirkjubandið heldur uppi stuðinu. Við bregðum líka aðeins út af vananum, en í ...

10. janúar 2023|

Helgihald hefst sunnudaginn 15. janúar

Góðu vinir, eftir yndislegar samverustundir um jól og áramót drögum við nú djúpt andann áður en fjörið hefst að nýju með fjölbreyttu helgihaldi sunnudaginn 15. janúar 2023. Sunnudaginn 8. janúar er því messufrí í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Við hlökkum til að sjá ykkur næstu helgi og eiga með ykkur öllum ...

7. janúar 2023|
Go to Top