Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Aðalsafnaðarfundur 2. júní og lagabreytingar

Boðað er til aðalsafnaðarfundar Fríkirkjusafnaðarins 2. júní nk. í Safnðarheimilinu kl. 20. Að þessu sinni er stefnt að afgreiðslu á heildarendurskoðun laga fyrir Fríkirkjusöfnuðinn í Hafnarfirði. Drögin fara hér á eftir og líka má finna hlekk á gildandi lög, en þau eru komin til ára sinna. https://drive.google.com/file/d/1PZ7YYxqVmOsgkUaMaZz06KNQb79whqfW/view Ný lög fríkirkjusafnaðarins ...

17. maí 2021|

Fermingar 2022

Fermingar 2022  Kæru vinir - nú erum við í Fríkirkjunni farin að skipuleggja komandi fermingarár 2022 og höfum nú þegar valið fallegustu dagsetningar næsta árs fyrir komandi fermingarungmenni. Skráningarhlekkur er hér: https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=1 2. apríl (laugardagur) 10. apríl (pálmasunnudagur) 14. apríl (skírdagur) 21. apríl (sumardagurinn fyrsti) 8. maí 12. júní (sjómannadagur) ...

6. maí 2021|

Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka

Við leitum nú á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Ef einhverjir hafa ekki fengið greiðslutilkynningu í bankann sinn er númerið: 0544-26-005159 kt. 560169-5159. Við í Fríkirkjunni myndum söfnuðinn, veljum að tilheyra honum af fúsum og frjálsum vilja. Þess ...

29. apríl 2021|

Fermingardagar 2022 hafa verið ákveðnir

Fermingardagar 2022 eru: > 2. apríl (laugardagur) > 10. apríl (Pálmasunnudagur) > 14. apríl (Skírdagur) > 21. apríl (Sumardagurinn fyrsti) > 8. maí > 12. júní (Sjómannadagur) __________________________________________________ Skráning gerist með því að senda póst á ferming@frikirkja.is Fram komi: -Fermingardagur -Nafn og kt. fermingarbarns, -Skóli -Heimilsfang. -Nafn a.mk. eins forráðamanns, ...

31. mars 2021|

7. mars – stór dagur í Fríkirkjunni!

kl. 11 er sunnudagaskóli - söngur og fjör Kl. 11 Prestvígsla í Dómkirkjunni Kl.17. Guðsþjónusta. Þar mun Margrét Lilja Vilmundardóttir nýr prestur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði predika en hún verður vígð til prestsþjónustu á sunnudagsmorgun í Dómkirkjunni. Sú athöfn hefst kl.11 og allir velkomnir þangað. Kór Fríkirkjunnar mun syngja í ...

5. mars 2021|
Go to Top