Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

7. mars – stór dagur í Fríkirkjunni!

kl. 11 er sunnudagaskóli - söngur og fjör Kl. 11 Prestvígsla í Dómkirkjunni Kl.17. Guðsþjónusta. Þar mun Margrét Lilja Vilmundardóttir nýr prestur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði predika en hún verður vígð til prestsþjónustu á sunnudagsmorgun í Dómkirkjunni. Sú athöfn hefst kl.11 og allir velkomnir þangað. Kór Fríkirkjunnar mun syngja í ...

5. mars 2021|

21. feb – Konudagsmessa kl. 17 og sunnudagaskóli

Starfið Fríkirkjunni er smám saman að fara í gang. 21. febrúar verður sunnudagaskóli kl., 11 og Kl. 17 (ath. tímann!) Guðsþjónusta á konudaginn. Margrét Lilja Vilmundardóttir prédikar en hún útskrifast sem guðfræðingur á laugardaginn. Vigdís Jónsdóttir flytur frumsamið lag á harmonikku og kórinn okkar ætlar að syngja ásamt Fríkirkjubandinu. Farið ...

17. febrúar 2021|

20. jan: Fermingastarfið framundan

Til að vera innan þeirra takmarkana sem sóttvarnayfirvöld hafa sett okkur þurfum við að færa hluta hóps C yfir í hóp A. Þetta eru þau ungmenni sem eru við nám í Hvaleyrarskóla. Þau hafa tilheyrt hópi C en færast núna yfir í hóp A. Ef þessi breyting er að koma ...

20. janúar 2021|

Fermingarbörnum boðið til kirkju

Sunnudaginn 17. janúar viljum við bjóða ungmennunum til samverustundar með tónlist og fræðslu. Við viljum bjóða hópunum til okkar á eftirfarandi tímum: Hópur A: Áslandsskóli og Hvaleyrarskóli kl. 12.00  Hópur B: Hraunvallaskóli og Skarðshlíðarskóli kl. 13.00 Hópur C: Setbergsskóli, Öldutúnsskóli  kl. 14.00  Hópur D: Víðistaðaskóli, Lækjarskóli, Nú og skólar utan ...

12. janúar 2021|

Streymi úr Fríkirkjunni

Úr Fríkirkjunni berast sífellt tónar og falleg orð í streymi all sunnudaga til jóla. Hér eru tenglar: Þann 6. desember, aðventujóladagatal (11 mín): https://fb.watch/2dLgwgjjh4/ 6. desember: Aðventustund (22 mín.) https://www.facebook.com/100009018748693/videos/2725102387800359/ Njótið og meira næst sunnudag á facebook Fríkirkjunnar - endilega fylgist með!

7. desember 2020|

8. nóvember: Heimsókn heim í stofu

Kæru vinir, við höldum áfram að heimsækja ykkur heim í stofu í gegnum streymi á meðan við getum ekki tekið á móti ykkur í fallegu kirkjunni okkar. Sunnudaginn 8. Nóvember verður sunnudagaskólastund verður kl. 11. Klukkan 14 er síðan sunnudagssamvera , þar sem sr. Einar Eyjólfsson flytur hugleiðingu. Erna Blöndal ...

7. nóvember 2020|

Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka

Við leitum nú á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Við í  Fríkirkjunni myndum söfnuðinn, veljum að tilheyra honum af fúsum og frjálsum vilja. Þess vegna er gríðarmikilvægt að finna þann velvilja safnaðarfólks til að létta undir með ...

27. október 2020|

Stappað í stálinu – helgistund í streymi

25. október: Ný helgistund á netinu með Einari Eyjólfssyni, Sigurvin Lárusi og Millu Vilmundardóttur. Lágstemmd og falleg tónlist með Ernu, Erni, Sigríði Ellen og Kristjönu Margréti. https://vimeo.com/471609701

25. október 2020|
Go to Top