• Frjálst framlag!

    30. mars 2025

    Góðu vinir! Fríkirkjan leitar nú til safnaðarfólks um frjáls framlög til safnaðarstarfsins. Að þessu sinni er frjálsa framlagið 3.000 kr. og birtist í heimabanka með ógreiddum reikningum en er valgreiðsla. Allir ógreiddir seðlar falla niður um miðjan maí n.k.  Sérstaða Fríkirkjunnar í Hafnarfirði liggur m.a. í fjárhagslegu sjálfstæði hennar. Sóknargjöldin, sem eru skattur sem allir landsmenn greiða, þurfa að standa undir öllum kostnaði við safnaðarstarfið og viðhalds á húsnæði okkar. Fríkirkjan hefur ekki sérsamninga við ríkið, til viðbótar við sóknargjöldin, líkt og Þjóðkirkjan hefur.  Fríkirkjuna í Hafnarfirði munar sannarlega um frjálsu framlögin frá safnaðarfólki til að sinna því góða samfélagslega ...

Forsíða2025-04-08T15:19:48+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Skráning í fermingu í Fríkirkjunni í Hafnarfirði vorið 2026!

Hér geta foreldrar og forráðamenn skráð fermingarbörn vorið 2026.https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=7Vinsamlega biðjið um aðgang að Facebooksíðunni Fermingarhópur 2026.Ferming er merkileg stund í lífi fermingarungmenna og fjölskyldna þeirra. Stór tímamót þar sem fermingarungmenni þiggur blessun og kærleiksrík orð sem veganesti í ferðalagið til fullorðinsára. Fermingin snýst fyrst og fremst um það að gleðjast með fermingarungmenninu fyrir það eitt ...

14. febrúar 2025|

Við bjóðum sr. Ingu Harðardóttur hjartanlega velkomna til starfa.

Elsku vinir!Það berast skemmtilegar fréttir úr Fríkirkjunni en á komandi hausti bætist í starfsmannahópinn okkar góða þegar sr. Inga Harðardóttir gengur til liðs við okkur sem prestur kirkjunnar. Inga er ekki ókunnug Fríkirkjunni en hún starfaði hjá okkur um nokkurra ára skeið í fjölbreyttu starfi kirkjunnar samhliða námi í guðfræði. Síðustu ár hefur hún verið ...

23. janúar 2025|

Viltu leggja inn á styrktarsjóð kirkjunnar?

Kæru vinir! Við finnum fyrir hlýjum straumum og fáum fallegt viðmót hvar sem við komum. Það er metnaðarfullur hópur sjálfboðaliða og starfsmanna sem starfa í Fríkirkjunni. Hópurinn gerir sér grein fyrir því að tímarnir breytast og manneskjan með. Kirkjan þarf því að vera í stöðugu samtali við söfnuðinn sinn og finna nýjar leiðir gerist ...

9. desember 2024|

Viltu eiga kirkjuna með okkur!

Taka þátt í söfnun Á síðustu árum hefur safnaðarfólki Fríkirkjunnar fjölgað verulega. Árið 2000 voru 3.337 manns skráðir í söfnuðinn, árið 2016 voru 6.479 skráðir og um síðustu áramót var fjöldi safnaðarfólks 7.645. Samhliða þessu hefur safnaðarstarfið verið að eflast og það eitt að hér fermast á þriðja hundrað ungmenni á þessu ári segir allt ...

10. október 2024|




Helgihald og fermingar!

5. apríl FERMINGAR kl. 9:30, 11:00, 12:30 og 14:00

6. apríl sunnudagaskóli kl. 11:00

13. apríl pálmasunnudagur FERMINGAR kl. 9:30, 11:00, 12:30 og 14.00

17. apríl Skírdagur FERMINGAR kl 10:00 og kl. 11:30

18. apríl föstudagurinn langi – Samvera við krossinn kl. 20:00

20. apríl Hátíðarmessa kl. 08:00 á páskadagsmorgun

24. apríl Sumardagurinn fyrsti FERMINGAR kl. 9:30, 11:00, 12:30 og 14:00

27. apríl Sunnudagaskóli kl. 11:00

3. maí laugardagur FERMINGAR kl. 10:00, 11:30, 13:00

4. maí Fjölskylduhátíð í Hellisgerði kl. 11:00

1. júní Sjómannadagurinn FERMINGAR 10:00, 11:30 og 13:00

 

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar

18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top